top of page

Söngur sem málörvun?

Hvernig getum við nýtt okkur söng sem málörvun og afhverju er söngur mikilvægt verkfæri þegar kemur að málörvun ungra barna


Börn eiga að fá að njóta sín með því að taka þátt í skapandi ferli og finna fyrir ánægju og gleði yfir eigin sköpunarkraft ( Aðalnámskrá leikskóla, bls. 31, 2011). Það er margvíslegur ávinningur af því að taka þátt í söngstarfi og með því að viðhalda reynslu af söng þá þróast hæfni manns og allir hafa möguleika til þess að njóta þess að syngja og það út ævina. Við sköðun. Námsávinningur í gegnum reglubundið söngnám kemur fram í aukinni þekkingu, skilningur og færni um heiminn í kringum okkur, bæði í tónlist í gegnum tónlistina. Með því að syngja verðum við hæfari í eigin tungumáli og er þar á meðal talið auka færni í lestri ( Welch, bls 1-2, 2012).

bottom of page